MUSKAT Meðhöndlað bómullargarn með auka gljáa!

DROPS Muskat

Meðhöndlað bómullargarn með auka gljáa!

Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur: B (20 – 22 lykkjur/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

          Finna fríar uppskriftir fyrir DROPS MUSKAT

kr.570

Vörunúmer MUS-104000 Vöruflokkar , , Tögg , , ,

Lýsing

Upplýsingar um vöruna

DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika

Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Frekari upplýsingar

Litur

Lavender, Ljósblár, Mynta, Syren, Púðurbleikur, Eyðimerkurrós, Ljósgulur, Natur, Muskat, Ljós ferskja, Rauður, Sjávarblár, Kóngablár, Svartur, Hvítur, Ljósgrár, Ljós mynta, Kamel, Moldvarpa, Bleikur pardus, Vanillugulur, Turkos, Gallabuxnablár, Vínrauður, Dökk appelsína, Ljós appelsína, Eplagrænn, Ljós ísblár, Ljós moldvarpa, Bensínblár, Ljós gallabuxnablár, Negull, Salvíu grænn, Leir, Silfur orkidea, Perla, Sólblóm, Sinnep, Bleikur sandur, Granatepli, Pistasía, Ljós sægrænn, Mosagrænn, Stormblár, Sæt orkidé

Áhugaverðar vörur