Fabel Uni-Print-Longprint

DROPS Fabel

Suparwash meðhöndlað ullar sokkaband

Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 205 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Finna mynstur fyrir DROPS Fabel Frítt

kr.630kr.700

Vörunúmer 1070100Fabel Vöruflokkar , , Tögg , ,

Upplýsingar um vöruna

Slitsterkt eins og sokkagarn á að vera, DROPS Fabel er 4 þráða garn sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það þolir þvott í þvottavél. Í samanburði við venjulegt sokkagarn er DROPS Fabel spunnið í mýkri ullargæðum, sem gerir það að ótrúlegu alhliða garni sem hentar í miklu meira en bara sokka – prófaðu það í ungbarnaföt!

Bæði print og long print litir í DROPS Fabel eru framleiddir með aðferð sem kölluð er „fancy dyeing“ sem er frábrugðin öðrum aðferðum að því leyti að hver litarlota hefur smá breytileika í bæði mynstri og litablæ. Þetta er engin galli eða mistök, heldur hluti af karakter garnsins.

Prjónuð sýnishorn á þessu litaspjaldi sýna breytileikann sem þú færð þegar þú prjónar fáar lykkjur eins og t.d. í sokkum, svo þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Fabel

116 Kornblómablár, 117 Ljósblár, 118 Páfagauksgrænn, 119 Rafmagns Appelsínugulur, 120 Barnableikur, 121 Hveiti, 100 Natur, 101 Beige, 102 Bleikur, 103 Gráblár, 104 Fjólublár, 105 Turkos, 106 Rauður, 107 Blár, 108 Kóngablár, 109 Kirsuber, 110 Ryð, 111 Sinnepsgulur, 112 Eplagrænn, 113 Rúbínrauður, 114 Ljósperlugrár, 115 Ljósgrár, 151 Guacamole, 153 Texmex, 161 Bleikur Draumur, 162 Sæblár, 200 Grár, 300 Brúnn, 310 Sólsetur, 330 Skógarberjadraumur, 340 Bláa Lónið, 400 Svartur, 522 Turkos-Blár, 542 Grænn, 602 Silfur Refur, 604 Yfir hafið, 623 Bleik Þoka, 650 Skógur, 655 Rósarunni, 677 Grænn-Turkos, 901 Candy, 904 Lavender, 905 Svartur-natur, 910 Þokurmistur, 911 Lautarferð, 912 Súkkulaði, 913 Vetur, 914 Strönd, 917 Hafdjúp, 918 Smargaður, 920 Fantasíuland, 921 Einhyrningspartí, 922 Ávaxtapúns, 923 Country fair

Áhugaverðar vörur