Lýsing
Cascade 220® er hin fullkomna samsetning á viðráðanlegu verði og góð gæði.
Hver hespa inniheldur 100% hreina ull frá Perú,100 gr og 200 mtr.
Perúsk hálandaull er blanda af innfæddum stofni í Perú af Corridale og Merino sem gefur aukinn léttleika, góða endingu og er mjög lykkjufallegt.
Cascade 220 virkar vel í kaðlaprjóni, mynsturprjóni sem og margra lita peysur.
Garnið þarf að handþvo, því annars þæfist það.
Þetta garn er oft notað í stað Léttlopa þar sem það er mun mýkra en íslenska ullin.