Pandamonium er einstaklega mjúkt , DK garn úr 55% bómull og 45% bambus. Þetta létta garn býður upp á öndun og styrk og er fáanlegt í 34 litum. Pandamonium hentar jafn vel fyrir prjón og hekl, Úr Pandamonium er hægt að gera glæsilega fylgihluti og flíkur fyrir alla fjölskylduna.
Pandamonium er 100 gr dokkan og ca. 250 metrar
Prjónastærð 4 og prjónfesta 22 lykkjur gera 10 cm.