DROPS Andes Mjúk og gróf blanda af alpakka og ull

DROPS Andes

Mjúk og gróf blanda af alpakka og ull

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: E (9 – 11 lykkjur/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 90 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.

Finna mynstur fyrir DROPS Andes. Fríar uppskriftir

kr.1.400kr.1.450

Vörunúmer AND-10240000 Vöruflokkar , , Tögg ,

Upplýsingar um vöruna

DROPS Andes er spunnið úr 2 þráðum í hefðbundinni samsetningu af 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, sem gefur garninu silkimjúkt yfirborð (frá alpakka trefjunum) og góðan stöðuleika í formi (frá ullinni). Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.

Garnið hentar vel fyrir grófa prjóna og heklunálar, tilvalið til þæfingar. DROPS Andes er fullkomið fyrir vetrarflíkur, fylgihluti og heimilismuni.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Andes

1101 Hvítur, 7810 Mosagrænn, 2920 Appelsína, 7820 Grænn, 3145 Púðurbleikur, 8112 Ísblár, 3946 Rauður, 8465 Hleðslusteinn, 4010 Gráfjólublár, 8903 Svartur, 4276 Þokubleikur, 9015 Grár, 5610 Brúnn, 9020 Ljósgrár, 0100 Natur, 6343 Ljósaskiptablár, 9021 Mandla, 0206 Ljós Beige, 6928 Kóngablár, 9022 Kalk, 0519 Dökkgrár, 6990 Sjávarblár, 0619 Beige, 7130 Sægrænn

Áhugaverðar vörur