Air – Miðlungs þykkt blásið garn baby alpaca og merino ull

DROPS Air

Miðlungs þykkt blásið garn úr baby alpaca og merino ull

Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur: C (16 – 19 lykkjur/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi

Finna mynstur fyrir DROPS Air Fríar uppskriftir

kr.1.350

Vörunúmer 109900 Vöruflokkar , , , Tögg ,

Upplýsingar um vöruna

Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull – þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.

DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Suggested keywords: wool, alpaca, merino, feltable, 10ply, aran / worsted

Vinsamlegast hafðu í huga að litir geta verið breytilegir frá skjá til skjás á sama hátt og litbrigði geta verið örlítið breytileg eftir lotunúmeri.
Drops Air

49 Akarn, 50 Ferskjubleikur, 51 Eyðimerkurrós, 52 Rósarblað, 53 Jarðaberjaís, 23 Kórall Mix, 01 Natur Uni, 02 Hveiti Mix, 03 Perlugrár Mix, 04 Milligrár Mix, 05 Brúnn Mix, 06 Koksgrár Mix, 07 Rúbínraður Mix, 08 Ljós bleikur Mix, 09 Sjávarblár Mix, 10 Þoka Mix, 11 Páfuglablár Mix, 12 Mosagrænn Mix, 13 Appelsína Mix, 14 Ljung Uni, 15 Fjólublá þoka Mix, 16 Blár Uni, 17 Gallabuxnablár Uni, 18 Morgunþoka Uni, 19 Skógargrænn Uni, 21 Sæblár Uni, 22 Gulur Uni, 24 Bleikur Uni, 25 Hindber Uni, 26 Beige Mix, 27 Sægrænn Mix, 29 Malva Uni, 30 Salvíu grænn Uni, 31 Svartur Uni, 32 Blush Mix, 33 Bleikur sandur Mix, 34 Bleikur marmari Uni, 35 Leir Uni, 36 Ljós blár Mix, 37 Bláfugl Mix, 38 Rafmagns Appelsínugulur Mix, 39 Magneta Mix, 40 Límonaði Mix, 41 Sæt orkidéa Mix, 42 Pistasía Mix, 43 Páfagaukagrænn Mix, 44 Crimson rauður Uni, 45 Norðursjór Uni, 46 Dökk ólífa Uni, 47 Oregano Uni, 48 Antik grænn Uni

Áhugaverðar vörur