Madelinetosh Merino Light

Madelinetosh er uppáhalds garn margra, enda litunin hreint frábær…. enginn kemst með tærnar þar sem Madtosh er með hælana

Hver hespa er ca 384mtr/ca110gr og þú þarft eina hespu í lítið sjal, 2 í fulla stærð af einlitu sjali.

Dömu peysa ca 3-4 eftir stærð og sídd.

Prjónastærð er ca 2,5mm-4mm eftir verkefni og oftast nær 3,5-4mm í sjölum.
Einspinna og hentar því ekki vel í sokka.

Garnið er litað í Texas, úr ull frá Suður Afríku

kr.4.400

Frekari upplýsingar

Litur

TangierDreams, Bluestreau, Brass, BronzeAge, Cactus, Charcoal, Depth, Dustweaver, Fergus, Impossible: Kitten, Johua Tree, Meow, Mare, Manatee, Oprhism, Pecan Hull, Wavelength, WiskeyBarrel, Translation, Tern, StarScatterSol, Snake, SiverFox, Scout, Saffron, Rose, Peppercorn, Penumbra, Pebble, Onyx, MidnightPass, Madonna, HostaBlue, HorrorHostess, GlazedPecan, FavoritePair, FatalAttraction, ElevenLite, ElevenDark, DirtyPanther, Deep, Coquette-Deux, CoffeeGround, Aura, Asphalt, Artic, Antler, AntiqueMoonstone, AntiqueLace, Jade, Tart, Blood runs cold, Nocturne, El Greco

Áhugaverðar vörur