Alpaca Mjúkt – Uppáhalds allra tíma úr mjúkri alpakka

DROPS Alpaca

Uppáhalds allra tíma úr mjúkri alpakka

Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Peru

kr.990kr.1.050

Vörunúmer ALP-1046100 Vöruflokkar , , Tögg , ,

Lýsing

Upplýsingar um vöruna

DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.

DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Frekari upplýsingar

Litur

Natur, Hvítur, Ljós Nougat, Appelsína, Dökk Lime, Turkos, Dökk Turkos, Hör, Appelsínugulur, Kamel, Daufbleikur, Ljós Bleikur, Rauður, Rústrauður, Millibleikur, Dökkbleikur, Malva, Tómatrauður, Ljós Lavander, Fjólublár/grár/blár, Fjólublár, Ametyst, Ljósgrár, Dökkgrár, Milligrár, Vínrauður, Sjávarblár, Ljósbrúnn, Nougat, Ljósblár, Turkos/grár, Blár, Burgunder, Kóngablár, Steingrár, Gulgrænn, Grænt Gras, Bensín, Sjávarþoka, Skógargrænn, Hermannagrænn, Svartur, Ljós perlugrár, Þoka, Kóral, Fjólublá Þoka, Dökk Blush, Heslihneta, Sítrónupaj, Hveitiakrar, Pistasía, Mandla, Blush

Áhugaverðar vörur