Upplýsingar um vöruna
Náttúrulegt og „rustic“, DROPS Bomull-Lin er spunnið úr mörgum þráðum af hör og bómull sem gefa sterkt og endingargott garn sem sameinar brothætta uppbyggingu hörsins og mýkt bómullarinnar.
Með litatöflu sem er innblásin af fallegum litum hörplöntunnar eftir uppskeru, flíkur úr DROPS Bomull-Lin anda vel, hafa einstakan tilfinningu af hörnum og viðkvæman glans – sem gerir þetta garn frábært val fyrir léttan sumarfatnað.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.
Hvernig á að þvo þetta garn?
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris