Karisma Superwash meðhöndluð klassísk ull

DROPS Karisma

Superwash meðhöndluð klassísk ull

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: B (20 – 22 lykkjur/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Finndu fría uppskrift fyrir DROPS Karisma

Frá # dropsfan gallery

kr.595

Vörunúmer 101000 Vöruflokkar , , Tögg , , ,

Upplýsingar um vöruna

DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.

DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Litur

01 Natur, 04 Súkkulaðibrúnn, 05 Svartur, 07 Kóboltblár, 11 Appelsína, 13 Kirsuber, 16 Dökk Grár, 17 Sjávarblár, 18 Rauður, 19 Hvítur, 21 Milligrár, 30 Ljós Gallabuxnablár, 33 Millibleikur, 37 Dökk Blágrænn, 39 Dökk Bleikfjólublár, 40 Ljós Bleikfjólublár, 44 Ljós Grár, 45 Ljós Ólífa, 47 Skógargrænn, 48 Vínrauður, 50 Sægrænn, 52 Sinnepsgulur, 54 Beige, 55 Ljós Brúnn, 56 Dökk Brúnn, 57 Ólífa, 60 Turkos, 65 Gallabuxnablár, 66 Ljós Púðurbleikur, 68 Ljós Himinblár, 69 Ljós Grágrænn, 71 Silfurbleikur, 72 Ljós Perlugrár, 73 Bensínblár, 74 Lavander, 75 Bensínblár/Kirsuber, 76 Dökk Fjólublár, 77 Ljós Eik, 79 Sítróna, 80 Bleikur, 81 Bleikvínrauður, 82 Burgundi, 83 Vínber, 84 Eyðimerkurrós, 85 Ljós Beige, 86 Lárviðarlaufs grænn, 87 Mosagrænn, 53 Koksgrár

Áhugaverðar vörur