Kid-Silk Mohair og Silki

DROPS Kid-Silk

Frábær blanda af super kid mohair og silki

Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur/ 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Mohair frá Suður Afríku, silki frá Kína

Finna mynstur fyrir DROPS Kid-Silk Fríar uppskriftir

kr.1.410

Vörunúmer 108800Kid-Silk Vöruflokkar , , Tögg , ,

Upplýsingar um vöruna

Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.

Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Þar sem DROPS Kid-Silk er mjög vinsælt garn fyrir garnsamsetningar, þú gætir verið að nota það í verkefninu þínu með öðru garni sem þarfnast öðruvísi meðhöndlun. Þegar þetta er gert er mjög mikilvægt að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir það viðkvæmasta af báðum garntegundunum.

Hvaða samsetningu á garni sem þú þværð þá munt þú alltaf draga úr líkunum á að eyðileggja verkefnið þitt með því að: þvo það eitt og sér, láta það ekki liggja í bleyti, forðast notkun mýkingarefnis og láta það þorna flatt (ekki hanga).

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Kid Silk

52 Límonaði, 53 Ljós Ferskja, 54 Ljós Sandur, 55 Þokufjólublár, 56 Marsipan, 01 Natur, 02 Svartur, 03 Ljósbleikur, 04 Bleikfjólublár, 05 Ljung, 06 Blá Þoka, 07 Ljós Himinblár, 08 Ljós Gallabuxnablár, 09 Ljós Lavender, 10 Grár, 11 Fjólublár, 12 Beige, 13 Kirsuber, 14 Rauður, 15 Dökkbrúnn, 16 Dökk Fjólublár, 17 Dökk Bleikur, 18 Eplagrænn, 19 Dökkgrænn, 20 Ljósbeige, 21 Kóbaltblár, 22 Öskugrár, 24 Bensínblár, 26 Sjávarþoka, 27 Gallabuxnablár, 28 Sjávarblár, 29 Vanilla, 30 Karrí, 31 Malva, 32 Hindber, 33 Ryð, 34 Salvíugrænn, 35 Súkkulaði, 37 Norðursjór, 38 Krít, 39 Stormblár, 40 Perlubleikur, 41 Púður, 42 Mandla, 43 Blár Vindur, 44 Mánaskin, 45 Sæt Mynta, 46 Kirsuberjasorbet, 47 Pistasíuís, 48 Páfagauksgrænn, 49 Rafmagns Appelsínugulur, 50 Karamella, 51 Toffee

Áhugaverðar vörur