Flora Hversdagslegt og þægilegt Alpakka og ull

Flora Hversdagslegt og þægilegt Alpakka og ull

DROPS Flora

Hversdagsleg, þægileg alpakka og ull

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku

Finna mynstur fyrir DROPS Flora frítt

kr.690kr.720

Vörunúmer 102900-Flora Vöruflokkar , , Tögg , ,

Upplýsingar um vöruna

Blanda úr 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, DROPS Flora er þynnri útgáfa af okkar yndislega garni DROPS Lima – fullkomið garn fyrir hversdaginn og þægilegt.

Hlýtt, þægilegt með góðan formstöðuleika, DROPS Flora gefur yndislega útkomu með áferð og köðlum sem og einnig í marglit mynstur (litapörunin er frábær), eins og fyrir norræn mynstur, teppi og fleira.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Flora

Jarðaberjableikur 24, Bensínblár 11, Karamella 25, Natur 01, Gallabuxnablár 13, Límonaði 26, Hvítur 02, Ísblár 14, Páfagaukagrænn 27, Ljós grár 03, Grænn 15, Magneta 28, Milligrár 04, Pistasía 16, Mandarína 29, Dökkgrár 05, Gulur 17, Svartur 06, Rauður 18, Beige 07, Bleikur 21, Brúnn 08, Hvít þoka 22, Ametist 09, Þokukenndur skógur 23, Indigo 10

Áhugaverðar vörur