Drops Sky Mjúkt og Létt

DROPS Sky

Mjög mjúkt og létt úr baby alpakka og merino ull

Innihald: 74% Alpakka, 18% Polyamide, 8% Ull
Garnflokkur: B (20 – 22 lykkjur/ 8 ply / DK
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 190 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu

Finna mynstur fyrir DROPS Sky Fríar uppskriftir

kr.1.460

Vörunúmer 103500_Sky Vöruflokkar , , Tögg , , ,

Upplýsingar um vöruna

Garn er samansett úr 74% baby alpakka, 8% merino ull og 18% polyamide. DROPS Sky er mjög mjúkt gæðagarn, mjög álíka og DROPS Air, nema mun meira samansett í laginu eins og rör/lengja sem gerir garninu kleift að verða létt, með góða öndun og mjög þægilegt.

Fullkomið fyrir stærri verkefni eins og teppi, poncho, jakkapeysur og peysur; einnig fyrir kósí fylgihluti eins og sjöl, húfur og hálsklúta. DROPS Sky gefur flíkum fallega áferð þegar prjónað er með hefðbundnu sléttprjóni og útkoman verður líka ákaflega falleg í kaðla mynstrum og mynstrum með áferð.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Sky

23 Sjávarblár, 24 Sandur, 01 Hvítur Uni, 02 Perlugrár Mix, 03 Grá þoka Mix, 04 Stálgrár Mix, 05 Svartur Mix, 06 Sægrænn Mix, 07 Ljós sægrænn Mix, 08 Rykfjólublár Mix, 09 Trönuber Mix, 10 Kirsuberjasorbet Mix, 11 Hesilhneta Mix, 12 Gallabuxnablár Mix, 13 Ljós gallabuxnablár Mix, 14 Einhyrningur Mix, 15 Vatnsblár Mix, 17 Karrí Mix, 18 Daufbleikur Uni, 19 Ferskja Uni, 20 Dökk bergflétta Uni, 21 Heitt súkkulaði Uni, 22 Mandla Uni, 25 Hvít Þoka

Áhugaverðar vörur