Belle – Hversdagslegt gæðagarn

DROPS Belle

Hversdagslegt gæðagarn!

Innihald: 53% Bómull, 33% Viscose, 14% Hör
Garnflokkur: B (20 – 22 lykkjur/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 120 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan, hör og viscose frá Tyrklandi

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Finna mynstur fyrir DROPS Belle Fríar uppskriftir

kr.630

Vörunúmer BEL-102500 Vöruflokkar , , Tögg , , , ,

Upplýsingar um vöruna

Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð og hentar vel næst líkamanum!

Þar sem garnið er í Garnflokki B, þá er það góður valkostur til að gera mynstur sem hönnuð eru fyrir annað bómullargarn – eins og Cotton Light og Muskat – extra glæsileg!

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Belle

01 Hvítur, 02 Natur, 03 Ljósbeige, 04 Fífill, 06 Silfurgrár, 07 Zink, 08 Svartur, 10 Mosagrænn, 11 Bleikfjólublár, 12 Kirsuber, 13 Dökkgallabuxnablár, 15 Gallabuxnablár, 16 Malva, 17 Bensínblár, 20 Sjávarblár, 21 Möndlubleikur, 22 Rósarvatn, 23 Mynturjómi, 24 Sandur, 25 Skógarbrúnn, 26 Perla

Áhugaverðar vörur