Sale!

Wish Ullargarn

DROPS Wish

Draumkennt blásið garn úr baby alpakka, merino ull og gæða bómull

Innihald: 50% Alpakka, 33% Bómull,17% Ull
Garnflokkur: E (9 – 11 lykkjur/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 70 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: Peru / EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, bómull frá Indlandi

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 22.HPE.07484), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.

Finna mynstur fyrir DROPS Wish Fríar uppskriftir

Original price was: kr.1.350.Current price is: kr.810.

Vörunúmer Wish_103000 Vöruflokkar , , Tögg , , , ,

Upplýsingar um vöruna

Fallegt og gróft blásið garn úr blöndu af baby alpakka, merino ull og gæða bómull – DROPS Wish er mjúkt, loftkennt og algjörlega kláða-frítt.

Kósí, létt og loftkennt – eins og DROPS Air – og með grófleika eins og DROPS Snow, DROPS Wish er fullkominn valmöguleiki fyrir kósí peysur, nýtísku tátiljur og grófa fylgihluti eins og húfur, sjöl og kraga.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Handþvottur, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Wish

01 Hvítur Natur, 02 Hvít Þoka, 03 Ljósgrár, 04 Hveiti, 05 Beige, 06 Dökkgrár, 07 Milligrár, 08 Grábeige, 09 Gallabuxnablár, 10 Vínrauður, 11 Tabasco, 12 Karrí, 13 Dökk ólíva, 14 Sjávargrænn, 15 Mauve, 16 Navy blár, 17 Skógargrænn, 18 Salvíugrænn, 19 Sæt Mynta, 20 Skel

Áhugaverðar vörur