DellaQ – Weekender – Taska, stór og góð

DellaQ – Weekender – Taska, stór og góð

Ræða um ferðalög?

Þessi fegurð er vandlega hönnuð sem fullkomin ferðataska, passlega stór fyrir helgarferð og er með nóg pláss fyrir garnið þitt og alls konar annað skemmtilegt.
Leðurhandföng, stillanleg axlaról, „mynsturhaldari“ og falin verkefnataska í hliðarvasanum gerir þessa tösku fullkomna!

Sterkur vaxaður strigi og leður að utan, fóðruð að innan

Innbyggður verkefnapoki í hliðarvasa

Litlir fætur á botninum til að taskan leggist ekki á gólf/jörð.
Hellingur af hólfum með bólstruðum vösum og rennilásum.

Festingar úr antik lituðu bronsi, göt til að leiða garnið út úr töskunni
og skeri til að klippa á garnið. Næla fyrir prjónamerkin.
Einnig fylgir frágangsnál og minnisbók.

kr.22.900

Vörunúmer DWT3190 Vöruflokkar , , Tögg , , ,
Litir

Olive, Mustard, Red, Salmon, Gray, Petal, Blue

Áhugaverðar vörur