Villmarks interior

Villmarks interior

Tvær bækur Linku Neumann Villmarksgensere og Villmarks gensere 2 hafa notið mikillar velgengni í Noregi og hjá okkur í Handprjón.

Linka Neumann er þekkt fyrir fallegar  og grófar peysur, oft prjónaðar úr íslenskum Lopa.
Nú kemur hún á óvart með grófu innanhússprjóni fyrir hús og sumarhús.
Linka er innblásin af hefðum, frumbyggjum og náttúru, en með ótvírætt persónulegt og nútímalegt ívaf.

Uppskriftir eru frumlegar, fallegir púðar, hlý teppi í nokkrum stærðum og skrautleg teppi – allt í líflegum og andstæðum litasamsetningum sem er svolítið aðalsmerku Linku.

kr.7.400

Ekki til á lager

Karfa
  • Engar vörur í körfu.