Ullaræði Villahullu

Ullaræði Villahullu

Um bókina

Ullaræði er litrík og fjölbreytt prjónabók þar sem íslenski lopinn er í hávegum hafður.

Í bókinni eru rúmlega tuttugu uppskriftir, flestar að heilum peysum sem henta bæði fyrir konur og karla.

Höfundur bókarinnar er finnski hönnuðurinn Heli Nikula en hún sló í gegn fyrir örfáum árum síðan með peysuuppskrift úr íslenskum lopa og hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlinum Instagram. Síðan þá hefur hún hannað hverja flíkina á fætur annarri undir nafninu Villahullu, sem þýðir eins konar ullaræði, og er orðið þekkt nafn um allan heim. Aðdáendum íslenska lopans hefur fjölgað gífurlega í kjölfar Villahullu svo það má segja að hér hafi ýtt undir mikið ullaræði.

Guðrún Hannele Henttinen þýddi.

ATH. Vegna ábendingar um öryggi barna er mælt með að snúrunni í hærri útgáfunni af hálskraga barnapeysunnar Gleði á bls. 164–173 sé sleppt eða lága útfærslan valin.

kr.6.290

Availability: Á lager

Vörunúmer 227816 Vöruflokkar , Tögg , ,

Um bókina

Ullaræði er litrík og fjölbreytt prjónabók þar sem íslenski lopinn er í hávegum hafður.

Í bókinni eru rúmlega tuttugu uppskriftir, flestar að heilum peysum sem henta bæði fyrir konur og karla.

Höfundur bókarinnar er finnski hönnuðurinn Heli Nikula en hún sló í gegn fyrir örfáum árum síðan með peysuuppskrift úr íslenskum lopa og hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlinum Instagram. Síðan þá hefur hún hannað hverja flíkina á fætur annarri undir nafninu Villahullu, sem þýðir eins konar ullaræði, og er orðið þekkt nafn um allan heim. Aðdáendum íslenska lopans hefur fjölgað gífurlega í kjölfar Villahullu svo það má segja að hér hafi ýtt undir mikið ullaræði.

Guðrún Hannele Henttinen þýddi.

ATH. Vegna ábendingar um öryggi barna er mælt með að snúrunni í hærri útgáfunni af hálskraga barnapeysunnar Gleði á bls. 164–173 sé sleppt eða lága útfærslan valin.

Áhugaverðar vörur