Tibetian singles - Ull, silki og yakuxi

120gr og 480 metrar

Innihald 65% merínó ull, 15% yakuxi, 20% silki

Þessi frábæra blanda af merino, yak-uxa og silki hefur fallega áferð og yndislegan glans.
Það er frábært í peysur og sjöl og trefla.
Garnið er einspinna og því ekki mælt með að nota það í flíkur sem þurfa að vera slitsterkar svo sem sokka og vettlinga

kr.4.600

Vörunúmer N/A Vöruflokkar , Tögg , ,

Þrátt fyrir að þetta garn innihaldi superwash merino mælum við alls ekki með vélþvotti, heldur
handþvotti í Soak þvottalegi sem er sérhannaður fyrir ull og silki.

Soak fæst í Handprjón og er einstaklega drjúgur þvottalögur, mildur og umhverfisvænn.
Búast má við smá litablæðingu í fyrsta þvotti, en þá er bara að muna að skola þar til vatnið er tært og
hafa stykkið á vægri hreyfingu á meðan. Ekki láta liggja í bleyti

Þyngd0,150 kg
Ummál,30 × 5 × 5 cm
Veldu lit

green shadow, sophies lips, hot fuschia, in my garden, jack rabbit, jaded, lightwood, ohara, one eyed mike, orange shadow, petals, pink shadow, red shadow, silverlining, snow illusion, stormy, sunny side up, syringa, thicket, violet shadow, whats up, wheat, admiral, ash, bilberrystain, blue shadow, bluelaggon, boxofchocolate, crush, denim, drake, dry leaves, glamor, Autumn in Poland, Sunset, BubbleGum, Posedon, Kimono, Yellow shadow

Áhugaverðar vörur