Stripes – Veera Välimäki

Stripes - Veera Välimäki

Veera Välimäki hefur í mörg ár verið heilluð af því að leika sér með liti og áferðir – og blanda saman litum með rendur að leiðarljósi.
Í Stripes hvetur hún þig til að hefja þitt eigið ferðalag inn í röndóttan heim!
Þessi bók inniheldur 20 prjónamynstur, þar á meðal peysur, gollur, kjól, húfur, sjöl og að auki nýju uppáhaldssokkana þína.
Veera Välimäki er einn fremsti prjónahönnuður í heiminum.
Hönnun hennar er þekkt fyrir einfaldar, hreinar línur með nútímalegum smáatriðum. Veera býr og starfar í litlu þorpi í Suður-Finnlandi umkringd skógum, túnum og vötnum.
Frá árinu 2014 hefur Veera unnið að hinum vinsæla bókaflokki, Interpretations, ásamt Joji Locatelli (útgefið af Pom Pom Press). Stripes er þriðja innbundna bók hennar.

20 prjónauppskriftir (6 peysur, 3 gollur, 1 kjóll, 8 sjöl, 1 sokkar, 1 húfa og hentugt fyrir prjónara á öllum stigum.
Flestar gerðir af grófleikum í garni eru notaðar í uppskriftirnar, svo úr nógu eru að velja.

Bókin er á ensku.

kr.5.990