Strekkivír

Strekkivír

kr.4.200

Vírar sem notaðir eru til að strekkja sjöl, trefla, langsjöl og annað í prjónaskap.

Vírarnir eru ryðfríir og 12 saman í hentugu plaströri sem er einnig góð geymsla.

Hver vír er um 90cm á lengd, sé það ekki nægjanlega langt er auðvelt að tengja saman tvo eða fleiri víra.

Þyngd,400 kg
Ummál100 × 1 × 1 cm

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.