Snow Uni-Mix-Print

DROPS Snow

Frábært til þæfingar!

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: E (9 – 11 lykkjur/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Finna mynstur fyrir DROPS Snow Frítt

kr.546kr.630

Vörunúmer 108200Snow Vöruflokkar , , Tögg , , , ,

Upplýsingar um vöruna

*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.

DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Snow

01 Natur, 02 Svartur, 03 Dökkbrúnn, 05 Turkos, 06 Ólífa, 07 Appelsína, 08 Hárauður, 09 Ljós Vínrauður, 10 Brómberjafjólublár, 12 Ljósblár, 13 Púður, 14 Dökkgrár, 15 Dökkblár, 21 Blár Skuggi, 22 Dökk Skógargrænn, 23 Moldvarpa, 24 Gulur, 25 Skærgrænn, 26 Bleikur, 29 Eplagrænn, 30 Ljósbleikur, 31 Pastelblár, 36 Plonbleikur, 37 Vatnslitablár, 46 Milligrár, 47 Ljósbeige, 48 Nougat, 51 Púðurbleikur, 52 Dögg, 53 Ljósgrár, 54 Lavender, 56 Jólarauður, 57 Sjávarblár, 66 Sægrænn, 83 Malva, 84 Páfuglablár, 85 Karrí, 86 Kopar, 87 Þoka, 88 Krít, 89 Leir, 90 Toffee, 91 Vínber, 92 Dökkur Mosi, 93 Jarðhneta, 94 Vínrauður, 95 Rauðbrúnn, 96 Haustlauf, 97 Dökk Bergflétta, 98 Salvíugrænn, 99 Norðursjór, 100 Dökk Bensín, 101 Mandarína, 102 Marshmallow, 103 Páfagauksgrænn, 104 Kobaltblár, 105 Magenta, 106 Límonaði

Áhugaverðar vörur