Chiaogoo – Mini prjónasett

Chiaogoo – Mini prjónasett

10 cm  settið er með fimm settum af oddum úr ryðfríu stáli í stærðum:1,5 mm til 2,5 mm, þremur snúrum í lengdum til að gera 40 cm, 56 cm, 76cm hringprjóna.
Tvö göt eru á prjóni til að tryggja að herslan verði góð og örugg.
Settið er svörtum netpoka og inní honum lítil taska með  merktum hólfum til að geyma oddana í.
Það fylgja 2 endastopparar, prjónamerki, herslupinni, 3 snúrur, prjónamál, prjónamerki og gúmmihersla til að ná betra taki á prjóni við herslu.
13cm er að öllu leyti eins og 10cm settið hvað varðar aukahluti, nema  með 13cm oddum sem gera þá  hringprjóna sem enda í 60cm, 80cm, 100cm.
Að sjálfsögðu eru snúrurnar minnislausar og hringa sig ekki, eins og allar snúrur í Chiaogoo stálprjónasettunum.

Við seljum einnig alla fáanlega aukahluti í settin, ss aukasnúrur, tengistykki, endastykki…

 

 

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.