Ath. myndir sýna ekki grófleika garns og glitþráð heldur aðeins fáanlega liti.
90-96% Superwash Merinoull/2-8% Akrýl/ 2% Stellina
Innihald fer aðeins eftir litum.
Fingering þyngd eða 384mtr á ca 110gr
Prjónfesta 26–30L á 2.25-2.75mm.
Hægt að prjóna á upp í 4mm prjóna svo sem í sjöl og er garnið mikið notað í þau.
Heklfesta 21–32L á 2.25-3.5mm.
Má þvo í vél á lágum hita og viðkvæmum þvotti, leggist til þerris.
Handlitað í Texas