Majakkasaari

Þetta garn er hluti af Múmín línu Novita og eru litirnir innblásnir af klassískum Moomin bókum Tove Janson.

Garnið er sjálfröndótt og 4litir í hverri dokku

Grófleikinn er DK eða ca 225m á 100gr dokku
75% ul log 25% nylon til styrkingar og því einkar hentugt líka í sokka í vettlinga.

Prjónafesta er 22L á 10cm á 4mm prjóna

Má þvo í vél á 40°c

kr.1.690

Vörunúmer N/A Vöruflokkar , Tögg , , , , ,