Madelinetosh Twist light

75% Superwash Merino ull og 25% nylon, því afar hentugt í sokka og vettlinga. Og að sjálfsögðu má þá nota garnið í “allt hitt” líka.
Garnið er handlitað og því engin hespa nákvæmlega eins.

3ja þráða í “fingering” grófleika.
384mtr í ca 100gr

Prjónfesta
26 – 30 lykkjur = 10cm | 2,25 – 2,75 mm
Má þvo í vél á ullarprógrammi og lágri vindu.

Ath myndir af þeim litum sem eru sýndir hér, eru ekki úr sama garni, bara til hliðsjónar.
Forsíðumyndin (hvítt garn)  á Twist light, sýnir snúðinn á garninu sem þú færð í hendur.

kr.4.400

Hreinsa
Veldu lit:

Antique lace, Copper pink, Cousteu, Glazed pecan, Joshua tree, Onyx, Paper, Scout, Undergrowth, Whiskey barrell

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.