Litir | Koksgrár, Ljósgrár, Brúnn, Beige, Navy, Ljósblár, Grænn, Rauður, LjósBensín, Bensín, Rós, Ljósbleikrur, Hráhvítur, Fölgult, Rúst, Indigo, Lilla, Rauðbrúnn, Sinnepsgulur |
---|
Luna Allir litir
Luna frá Permin er mjög sérstakt og samt vel þekkt garn.
Luna er 100% endurunnin ull, unnin úr afgangs trefjum frá framleiðslu sem hafa verið flokkaðar eftir litum og síðan eru trefjarnar endurnýjaðar, spunnnar og unnar í nýja hnykkla. Fyrir vikið fer minni orka, kemísk efni og vatn í vinnslu þar sem ekki þarf að endurlita eða skola garnið. Þetta gerir þér kleift að prjóna með fallegri, mjúkri og 100% endurunninni ull. Luna kemur í miklu úrvali af litum og er með léttri melange sem gefur fallega áferð í prjóninu. Kláðamítil ullin er góð hversdagsull á góðu verði.
Luna inniheldur 100% endurunna ull og er u.þ.b. 175m á 50g.
kr.849
Vörunúmer 889000 Vöruflokkar .. Tilboð og afslættir, Garn, Luna, Permin garn Tögg garn, Luna, Permin, tilboð og afslættir