KlompeLompe Strikk Áret Rundt

KlompeLompe Strikk Áret Rundt

KlompeLOMPE er kominn aftur með enn fleiri glænýjar uppskriftir! Prjónað fyrir hversdagsleikann og veislur, allt árið um kring!

Í þessari bók frá KlompeLOMPE finnur þú alls kyns dásamlegar prjónaflíkur fyrir stór og smá tilefni allt árið um kring. Prjónaðu skírnarkjól fyrir þá allra minnstu, eða veisluföt fyrir 17. Júní fyrir aðeins eldri börnin, með veislukjól fyrir stelpur og axlabönd fyrir stráka. Hér eru léttar flíkur fyrir sumarveislur og skólabyrjun og skemmtileg prjónaverkefni eins og páskapeysur fyrir alla fjölskylduna. Í bókinni er líka sérkafli með jólaprjóni. Hér eru flíkur fyrir bæði lítil og stór börn og á konur og karla. Uppskriftirnar eru í þremur erfiðleikastigum.

kr.4.200

Ekki til á lager