KlompeLompe Sommerbarn

KlompeLompe Sommerbarn

Vor og sumar eru líka prjónatími!

Íslenskt sumar býður upp á bæði sól og vind og prjónaflík getur verið sniðugt að eiga. Þessi bók inniheldur 40 uppskriftir að fötum fyrir börn frá nýfæddum til tíu ára, stráka og stelpur. Í bókinni er fjöldinn allur af uppskriftum af hraðflíkum eins og húfum og sokkum og líka flottar peysur og kjólar. Hér eru líka dúkkuföt og skemmtilegir fylgihlutir. Flíkurnar eru í mismunandi þykktum og eru mjög fjölhæfar. Hvernig væri að prjóna risaeðluhúfu á litla manninn, eða láta dúkkuna fá sama búning og börnin?

kr.4.200

Availability: Á lager