Nýjasta útgáfa að rúskinnstöskum frá Joji Locatelli
Í þessa tösku kemst heil peysa og garn á vinnslustigi.
Taskan er dregin saman með rúskinnshöldum sem geta passað á lengdina sem axlataska eða bara handtaska, eftir því hvað hentar þér betur.
Taskan er ekki fóðruð og með hólfi að innan úr rúskinni. Sem og er vasi að utanverðu.
Töskurnar eru framleiddar í Argentínu á litlu 2 manna leðurverkstæði.
Stærð: 32x44x19cm botn