Joji – EPA taska

Joji - EPA taska

Aukahlutataskan er með merki Joji og haldfangið á rennilás úr leðri. Lítill hringur sem getur þjónað því hlutverki að vera lyklageymsla, eða jafnvel bara fyrir opnanlegu prjónamerkin okkar.
Taskan er 12×18,5x6cm á stærð, ekta rúskinn frá Argentínu og fæst í nokkrum litum. Taskan er fóðruð með bómullarblöndu að innan.

kr.5.500

Hreinsa
Vörunúmer N/A Vöruflokkar
Joji – ein af rokkstjörnum prjónaheimsins, er hér í samstarfi við lítið leðurverkstæði í Argentínu.
Aukahlutataskan er með merki Joji og haldfangið á rennilás úr leðri. Lítill hringur sem getur þjónað því hlutverki að vera lyklageymsla, eða jafnvel bara fyrir opnanlegu prjónamerkin okkar.
Taskan er 12×18,5x6cm á stærð, ekta rúskinn frá Argentínu og fæst í nokkrum litum. Taskan er fóðruð með bómullarblöndu að innan.
Velja lit:

svörtu, gulu, grænu

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.