Velja lit | Brún |
---|
Skoða körfu “Strik – Lene Holme Samsöe /Charlotte Kaae” hefur verið bætt í vörukörfuna þína.
Joji – Box tote
Joji - Box tote
Ný útgáfa af leður handavinnutöskum/verkefnatöskum, stór og góð og passar fyrir öll prjóna og heklverkefnin þín. Taskan opnast vel og þar með týnist minna, eins og oft vill gerast í töskum.
Vandað leður og handunnin í Argentínu.
Taskan er öll búin til úr hömruðu leðri sem og vasarnir að innan og ætti að endast lífið á enda.
2 vasar að utan, sem passa fyrir vatnsflöskuna þína og að innan eru 2 vasar og lyklahengi.
Haldföngin eru að sjálfsögðu einnig úr leðri og taskan er öll stungin til styrktar.
Stærð: 41x32x21cm
Lengd haldfanga: 61cm
kr.44.900
Vörunúmer N/A Vöruflokkar Handavinnutöskur og veski, Joji Töskur