Jacquard litir fyrir garn

Jacquard litir fyrir garn

Hægt er að nota litina m.a. í ull, silki, kasmír, alpakka, fjaðrir og nylon.
Einstaklega sterkir, djúpir, hreinir og fallegir litir
Duftliftir í heitt vatn, mjög einfaldir í notkun og þrátt fyrir nafnið á ensku er eina sýran sem um ræðir sítrónusýra eða edik, hvort heldur sem þú velur sem festi.
Eitt glas af lit, 14gr, litar um 900gr af garni, en fer þó eftir því hversu mikinn og sterkan lit þú velur að blanda með vatni og svo er auðvitað hægt að blanda saman litum og ná „þínum“ lit.

kr.995

Hreinsa
Vörunúmer N/A Vöruflokkar Tögg , ,
Hægt er að nota litina m.a. í ull, silki, kasmír, alpakka, fjaðrir og nylon.
Einstaklega sterkir, djúpir, hreinir og fallegir litir
Duftliftir í heitt vatn, mjög einfaldir í notkun og þrátt fyrir nafnið á ensku er eina sýran sem um ræðir sítrónusýra eða edik, hvort heldur sem þú velur sem festi.
Eitt glas af lit, 14gr, litar um 900gr af garni, en fer þó eftir því hversu mikinn og sterkan lit þú velur að blanda með vatni og svo er auðvitað hægt að blanda saman litum og ná „þínum“ lit.
Velja lit:

Emerald, Ecru, Deep Orange, Crimson, Cherry Red, Chartreuse, Burnt Orange, Burgundy, Brown, Brilliant Blue, Bright yellow, Vermillion, Turquise, Teal, Spruce, Silvergrey, Scarlet, Sapphire Blue, Salmon, Russet, Royalblue, Purple, Pumpkin orange, Periwinkle, Navy blue, Lilac, Jetblack, Golden yellow, Gold ochre, Firered

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.