Harry Potter – galdrahekl (Magisk hækling)

Harry Potter - galdrahekl (Magisk hækling)

Bókin inniheldur heklaðar uppskriftir af peysum og fylgihlutum, hekluðum böngsum og fleiri galdra hugmyndum.

Með fullt af litríkum ljósmyndum, myndskreytingum, tilvitnunum og staðreyndum um kvikmyndirnar er þessi bók algjört must fyrir alla aðdáendur sem vilja kafa enn frekar inn í töfraheiminn. Heklarar á öllum aldri hafa gaman af þessari.
Bókin er 176 blaðsíður og harðspjalda.

kr.6.990

Karfa
  • Engar vörur í körfu.