Prjónamerki

Prjónamerki notast til að afmarka ákveðna mynsturkafla, merki við úrtökur eða útaukningar.

Til í djúpu laugina? Við veljum prjónamerkin fyrir þig… nokkur saman í poka.
Eina sem þú veist er að þau eru til að setja á prjóninn og fylgir þér upp verkefnið, ýmist opnanleg eða lokuð.

Áhugaverðar vörur