Þyngd | 1 kg |
---|---|
Ummál | 30 × 20 × 5 cm |
Veldu lit | Olive, Mustard, Red, Blue, Petal, Light grey, Black |
DellaQ – Tote – Handavinnutaska
DellaQ – Tote – Handavinnutaska
Fullkomin og glæsileg taska fyrir næsta uppáhaldsverkefnið þitt!
Della Q Maker’s Canvas Tote með nóg pláss til að geyma garnið þitt, prjóna, prjónamerki, símann og fullt af öðru „dóti“!
Taskan er eins og aðrar úr þessari línu úr vaxhúðuðum striga og leðri.
Hentar jafnt fyrir prjónara og heklara, þú þarft aldrei að vera án verkefna aftur!
Minnisbók, frágangsnál og prjónamerki fylgja.
Ath. annað innihald fylgir því miður ekki með.
kr.19.950
Vörunúmer TOT6570 Vöruflokkar Dellaq, Handavinnutöskur og veski, Töskur Tögg aukahlutir, dellaq, handavinnutaska, heklunálaveski, prjónageymsla, prjónataska, prjónaveski, taska