Dellaq Roll Top verkefnataska

Dellaq Roll Top verkefnataska

Sterkur vaxaður strigi og leður að utan, með antik brons smellum og festingum, lokast svo einnig vel með leðuról.
Enginn vesenis rennilás að þvælast fyrir manni.

Axlaról er stillanleg sem og handfang

Falinn rennilás sem er staðsettur að aftan með hólfi sem er fínt fyrir tæki og tól

Fjórir fætur á botninum svo taskan sé stöðug og liggji ekki á beru gólfi
Tveir ytri saumaðir vasar, tveir innri vasar, hólf fyrir  nál / penni og eða síma.
Næla til að hengja prjónamerki á og göt til að taka garn útum.
Skeri til að klippa á garn.

kr.16.900

Hreinsa
Vörunúmer N/A Vöruflokkar , Tögg , , ,
Veldu lit

Olive, Mustard, Red, Gray, Blue, Black, Petal

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.