DellaQ – Portfolio – sokka og hringprjónaveski

DellaQ – Portfolio – sokka og hringprjónaveski

kr.12.950

Maker’s Portfolio prjóna og heklunálaveskið er komið aftur….. og í stíl við töskurnar og bakpokana.
Framleiðendur hlustuðu og settu veskið aftur í framleiðslu, enda mjög þægilegt.
Hólf fyrir hekunálar og/eða sokkaprjónar. Vasar fyrir hringprjóna, sem þú getur merkt að vild með meðfylgjandi límmiðum og mynsturvasa sem stendur sjálfur.
Veskið er með saumuðum vösum og rennilásum, einkar handhægt.

 

ÞyngdÁ ekki við
UmmálÁ ekki við
Litur

Red, Blue, Mustard, Olive, Black

Áhugaverðar vörur