DellaQ Maker´s Satchel Ýmsir Litir

DellaQ Maker´s Satchel Ýmsir Litir

Satchel

Sérlega falleg hönnun. Stundum líkt við dömulega læknatösku. Og er með hörðum leðurklæddum ramma, sem opnar hana, eins og ekta læknatösku. Hún er með flötum hörðum botni og stendur mjög stöðug. Í henni er nóg af vösum fyrir hina ýmsu fylgihluti, og rúmar mjög vel meðalstór verkefni.

Hún er skreytt ekta leðri, með smellum og krækjum úr eir. Á henni eru falleg leður handföng og stækkanleg axlaól fylgir. Auk þess skartar hún fallegri nælu til að leiða garnið upp úr töskunni og hníf til að skera þráðinn, nælu fyrir prjónamerki og saumnál.

Töskunni er lokað með tveim smellum.

kr.26.900

Vörunúmer 3026000 Vöruflokkar , ,