DellaQ Maker´s Midi Backpack Ýmsir Litir

DellaQ Maker´s Midi Backpack Ýmsir Litir

Midi Backpack

Þessi bakpoki er innblásinn af upprunalega bakpokanum frá DellaQ. Hann er hvorki of stór né of lítill, hin fullkomna stærð. Frábær bakpoki fyrir öll kyn, fyrir handavinnu á ferðinni. Hann skartar fallegri nælu til að leiða garnið auðveldlega upp úr pokanum og hníf til að klippa þráðinn, nælu fyrir prjónamerki og saumnál.

Bakpokinn er hannaður til standa stöðugur og er með góðu handfangi úr leðri. Mjúkar axlaólar tryggja þægindin.

Auk þess nóg af vösum, bæði utan og innan á pokanum, til að tryggja að allt eigi sér vísan stað.

kr.18.900