DellaQ hringprjónaveski

DellaQ hringprjónaveski

Nýtt frá Della Q er prjónaveski fyrir hringprjóna. Úr endingargóðum striga og gervi leðri með smá kopar áherslum, þetta veski opnast á þægilegan
máta í “harmonikku”  svo þú sjáir hólfin ellefu fyrir hringprjónana í aðskildum hólfum.
Límmiðablað fylgir svo þú getir merkt hvern hluta í þeirri stærð sem hentar.
Rennilásinn heldur prjónunum á öruggum og á sínum stað og gervi leðurhandfangið gerir auðveldara að grípa veskið.

kr.11.985