Delight Mjúkt og Spennandi

Delight Mjúkt og Spennandi

DROPS Delight

Mjúk og spennandi superwash meðhöndluð ull!

Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Ítalíu

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).

Finna mynstur fyrir DROPS Delight

kr.820

Vörunúmer 109200-Delight Vöruflokkar , Tögg , ,

Upplýsingar um vöruna

DROPS Delight er einstrengt garn, superwash meðhöndluð ull og styrkt með polyamide sem er litríkt, má þvo í vél og hentar í miklu meira en bara sokka! Fyrir utan fallega handspuna áferðina með litlum þykktarafbrigðum, hefur DROPS Delight einstök mynstur og mjúk litaskipti sem gefin eru með “magic print” tækni sem er notuð til að lita garnið – sem þýðir líka að innan einni litunarlotu gætu ljósari eða dekkri afbrigði birst . Þetta er engin galli eða mistök, heldur hluti af karakter garnsins.

Prjónuð sýnishorn í þessu litakorti eru um það bil 30 cm á breidd, þannig að þú getur búist við að litaskalinn líti öðruvísi út / breytilegur í verkefnum sem eru mismunandi á breidd.

 Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér

 Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

 Sjá þvottaskýringar

 Lesa meira um þvottaleiðbeiningar fyrir garn

Drops Delight

01 Grár, 02 Plóma Beige, 05 Beige Grár Bleikur, 06 Bleikur Fjólublár, 08 Grænn Beige, 18 Haustskógur

Áhugaverðar vörur