Damestrikk Strikkezilla

Damestrikk Strikkezilla

kr.7.900

Ný bók fra Tina Hauglund, eða Strikkezilla á Instagram.

Hennar fyrstu bækur voru Lille Bolle og Lille Tulla voru uppskriftir fyrir börn 0-12 ára eru þær og hafa verið mjög vinsælar.
Í þessari bók eru yfir 40 uppskriftir af dömufatnaði, í öllum stærðum og sniðum.

Peysur, gollur, pils, jakkar og einnig minni verkefni svo sem vettlingar, sokkar og húfur.

Einnig eru ýmis prjónaráð, hvernig hugsanlega er hægt að nota garnið sem þú átt kannski þegar til,  í uppskriftirnar.

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.