Chiaogoo 13cm oddar

Chiaogoo 13cm oddar

Fínt sett 2,75-5mm
Gróft sett 5,5-10mm
Fullt sett 2.75-10mm

13 cm oddar úr læknastáli, oddarnir eru extra góðir og hjálpa því til við að komast sem best inn í lykkjuna, 3 snúrur fylgja með minni settunum og samsett með oddum verða prjónarnir 60 cm, 80 cm og 100 cm þegar þú hefur skrúfað 13 cm oddana á snúruna
Settið inniheldur einnig samtengi svo þú getir búið til enn lengri snúrur með því.

Snúrurnar eru minnislausar, krullast ekki við geymslu eða í prjónaskap.
Settið inniheldur einnig kapaltengi, enda tappa, herslulykil, prjónamerki, prjónamál og allt þetta kemur í tösku með sérmerktum hólfum fyrir hverja og eina stærð af prjónum.

Ath. snúrur í grófa settinu passa ekki á fína settið, en í heilu setti eru snúrur sem passa á alla oddana og eru alls 6 stk, auk fleiri fylgihluta í stóra settinu.

Auðvitað erum við með alla fylgihluti sem eru fáanlegir í settinn  t.d. snúrur,  samtengi, breytistykki á snúrur,  stoppara, og odda í mismunandi lengdum.

8cm (grófleiki allt að 5mm)
10cm og 13cm oddar eru fáanlegar frá 1.5mm-10mm.

kr.15.900kr.24.900

Hreinsa
Karfa
  • Engar vörur í körfu.