Cellini - 150gr litaskipt ullargarn og glimmer

Vei vei vei með glimmeri !150 grömm / 570 metrar á dokku – prjónastærð 3 – 4 mm í sjöl, 3-3,5mm í peysur.
100% merino ull.
Frábært í sjöl, aðeins ein dokka í millistærð gerð af prjónuðu sjali.

Cellini er litaskipt garn með nákvæmlega sömu litaskiptum í hverri dokku.
Ef þú prjónar peysu geturðu lengt litaskiptin með því að prjóna 1 umferð til skiptis úr sitthvorri dokkunni.

kr.4.500