Lýsing
Cascade er þekkt fyrir gæði og gott verð og er mjög vinsælt garn í Ameríku sem og hjá okkur.
Garnið er framleitt í Perú fyrir Cascade.
Þetta er fínna garn í Cascade 220 fjölskyldunni eða Cascade 220 Fingering light grófleiki eins og hann er flokkaður á ensku og margir þekkja.
Ódýrt en gott garn og frábært í útprjónaðar flíkur.
Oft notað í stað Einbands, þar sem þetta garn er talsvert mýkra.