Slika er handlitað garn frá Ungverjalandi.
Á hverri köku eru 400mtr/100 gr og inniheldur 80% merino ull og 20% silki.
Hægt er að byrja hvort heldur sem er innan eða utan af kökunni, þannig ræðurðu hvernig litirnir leggjast í stykkið sem þú vinnur að.