Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál | 40 × 40 × 5 cm |
Veldu lit | Olive, Mustard, Red, Blue, Petal, Light grey, Black |
DellaQ bakpoki
DellaQ bakpoki
Fegurð… og innblásin af klassíska bakpokanum sem við þekkjum öll.
Axlarólar eru þægilega breiðar, en samt ekki fyrirferðamiklar.
Bakpokinn er úr sterkum vaxhúðum striga eins og aðrar töskur í þessari línu.
4 „fætur“ eru undir honum til að hann geti setið jörðinni, án þess að draga í sig óhreinindi.
Haldföngin efst á bakpokanum er þægileg til að grípa í þegar þú ert á hraðferð í garnbúðina!
Bakpokinn er:
Sérstaklega hannaður fyrir prjónara og heklara og efnið er vaxaður strigi og leður í handföngum.
Fullt og þá meinum við fullt af vösum, skeri til að „klippa“ á garnið, svona ef skærin hafa gleymst.
Smellur/festinga/læsingabúnaður er úr antiklituðum kopar.
Falin rennilásahólf fyrir skjöl og annað.
Axlarólarnar eru stillanlegar og tvö handföng að ofanverðu.
Tveir vasar að utan fyrir tæki og tól.
Minnisbók, frágangsnál og prjónamerki fylgja.
Ath. innihald bakpokans fylgir því miður ekki með.
kr.19.950