Höfundar bókarinnar náðu frábærum árangri með fyrstu prjónabókinni sinni, sem nú er uppseld.
Í þessari bók eru 30 uppskriftir sem gerð eru fyrir stráka og stelpur á aldrinum 0-3 ára.
Uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að vera einfaldar norrænar, þó í mismunandi stílfærslu, garni og erfiðleikastigi.
Tækni og skammstafanir eru útskýrðar í sérstökum kafla.
Bókin er á dönsku.