Enn eitt snilldargarnið frá Madelinetosh, fyrir þá sem vilja aðeins léttari flíkur.
50% Superwash merinoull og 50% Pima bómull.
100 gr/200 mtr.
Prjónfesta 20–22 L á 10cm á prjóna 4-4,5mm.
Heklfesta 12–17 L á 10 cm á heklunál 4.5-5.5mm.
Má þvo í þvottavél á lágum hita og lágri vindingu. Leggist til þerris.